Hamarsvefurinn opnaður !
Hér munu leikmenn Hamars fjalla um leikina sem við munum spila.. og einnig mun aðdáendur liðsins fá að tjá sig um leikina og hverjir voru bestir o.fl.
Einnig munu vera uppfærslur á því hvað m.fl. er að gera og skemmtanir á vegum félagsins.
En tekið er fram að þetta er aðeins bráðabirgða þar til að heimasíða Hamars verður opnuð :)
kv. Gaui B.H