fimmtudagur, apríl 29

Sektarkerfi tekur gildi þann 1. mai 2004

Sektarkerfi sem leikmenn samþykktu með því að skrifa undir samning tekur gildi þann 1.mai næstkomandi.
Þetta mun virka þannig að þegar skilmálar eru brotnir mun Ég (Guðjón B.H) nóta að hjá mér og bera síðan saman við Einsa. Ef bækur okkar sýna það sama mun viðkomandi leikmaður fá sekt.
Síðan mun vera gefin út mánaðarlega skuldarstaða og mun þetta vera rukkað inn á mjög þægilegan hátt :)

Eins og ég sagði... þetta mun taka gildi þann 1. mai 2004 kl 12:00 að hádegi!

kv. Gaui B.H