í okkar fyrstu viðureign við Vesturbæingana í KV.
Baráttan verður háð á gervigrasi Fylkis í Árbænum.
Hvergerðingar keyra frá íþróttahúsinu kl:16:30
Einn leikmaður Hamars ber mikil tengsl til vesturhluta Reykjavíkur. Það er auðvitað
hinn marg verðlaunaði og nú síðast réttkjörinn íþróttamaður Hamars,
Björn "Red Thunder" Björnsson sem lék sér mikið í Playmo og GI Joe
þarna einhversstaðar við heimavöll KV fyrir 20 árum eða svo.
Lítið er vitað um leikmannahóp Vesturbæingana, en frést hefur að skapstóri
KR-ingurinn Jón Skaptason sé nú þeirra aðalmaður á miðjuni og mun Hamars
miðjan því væntanlega þurfa að taka vel á því næstkomandi laugardag.
KV endaði síðasta tímabil í 5. sæti síns riðils með 11 stig og markatöluna -9.
Það er bara eitt alvöru lið...HAMAR