mánudagur, maí 24

Þá er það fyrsti deildarleikurinn !

Þessi deildarleikur er ekki af lakari endanum... þetta er grannaslagur á móti ÆGI frá ÞORLÁKSHÖFN!
Þetta verður hörkuleikur og þurfum við virkilega að hafa fyrir hlutnum í sjávarþorpinu Þorlákshöfn þar sem hafgola geri mönnum erfitt viðureignar.
Hópurinn sem á að mæta þeim er þannig skipaður:

Markmenn:
Sigurður Einar Guðjónsson (b)

Varnarmenn:
Stefán Helgi Einarsson (b)
Jónas Guðnason (b)
Björn Ásgeir Björgvinsson (b)
Karl Valur Guðmundsson
Hafþór Vilberg Björnsson

Miðjumenn:
Rafn Haraldur Rafnsson (b)
Guðjón B. Hálfdánarson (b)
Elías Óskarsson (b)
Eymar Plédel Jónsson (b)
Hannes Bjartmar Jónsson (b)

Sóknarmenn:
Björn Björnsson (b)
Hreimur Örn Heimisson (b)
Sigurður Gísli Guðjónsson

Breytingar á hópnum eru s.s. þessar! Hafþór Örn mætir ekki vegna þess að hann er í 10. bekkjar ferðalagi.
Björn Aron er hugsalega að fara að koma inn í hópinn þar sem félagaskipti eru gengin í gegn.
Magnús Halldórsson ???
Þannig að í raun er ekki alveg klárt mál endanlegur hópur er, en þessi 14 hér að ofan eru alveg pottþéttir inni!

Kv. Guðjón B. H.