mánudagur, maí 17

Þá er komið að því !!!!

Fyrsti mikilvægi leikurinn sem við spilum er á morgun þann 18. maí og fer hann fram á FLÚÐUM.
Við munum fara með 17 menn í þennan leik, þar sem lukkutröllið og maður þjöppunar GUÐMUNDUR JÓNSSON mun vera með í för og sjá um að halda uppi fjörinu.

Liðið er þannig skipað:

Markmenn:
Sigurður Einar Guðjónsson (b)
Hafþór Örn Stefánsson

Varnarmenn:
Magnús Halldórsson
Stefán Helgi Einarsson (b)
Jónas Guðnason (b)
Björn Ásgeir Björgvinsson (b)
Karl Valur Guðmundsson
Hafþór Vilberg Björnsson

Miðjumenn:
Rafn Haraldur Rafnsson (b)
Guðjón B. Hálfdánarson (b)
Elías Óskarsson (b)
Eymar Plédel Jónsson (b)
Hannes Bjartmar Jónsson (b)

Sóknarmenn:
Björn Björnsson (b)
Hreimur Örn Heimisson (b)
Sigurður Gísli Guðjónsson

Þeir sem eru með (b) fyrir aftan þeir voru í byrjunarliðinu í síðasta leik.

Liðið sem við erum að fara að spila við er ekki neitt slakt lið, heldur er það lið sem er búið að safna að sér fullt af fínum spilurum sem allir kunna fótbolta, þannig að það eru mjög miklar líkur á því að við munum vera í aukahlutverki í fyrri hálfleik.. en vonandi náum við að snúa leiknum okkur í vil og sýna þessum körlum hvað við kunnum í fótbolta.
Og treystum við á að Björn Björnsson (the tunderstriker) mun skora fyrir okkur og ekki væri verra ef Hreimur Örn Heimisson (the ultimate fm-þruma) myndi klína honum í samskeitin.
En umfram allt vona ég að við komum heim með sigurinn og tryggjum okkur leik við ÆGI um að komst í 32-liða úrslitin.

HAMAR VS FC FAME (UMFH) verður þann 18. maí kl 20:00 á heimavelli þeirra á FLÚÐUM.

Með von um góðan strauma frá íbúum og stuðningsmönnum HAMARS...

Guðjón B.H