þriðjudagur, maí 18

Sigurður Gísli tekinn fyrir svindl !

Þannig er mál með vexti að ríman sem Sigurður Gísli "samdi" var stolin, og það frá Gunnari, en henni var breitt mjög mikið.
Vill ég hér með dæma lið Sigurðs Gísla í síðasta sætið og ÞOTU-liðið hans ÁSGEIRS upp í það annað.
Vill ég einnig benda á að verið er að skoða lið 3... læðist að mér sá grunur að þeir hafi óhreinann skjöld.

kv. Gaui B.H (Dómari)