Jæja... þá er komið að því MÖMMUR, þið verðið að fara að baka fyrir drengina ykkar! Því við strákarnir í m.fl. Hamars ætlum okkur að halda KÖKUBASAR á laugardaginn c",) jibbí.
Það er þannig að við þurfum að koma með 2. kökur hver og mun það er eitthvað yfir 40 kökur... látum mömmurnar endilega ráðleggja okkur með verð.
Einfalt reiknisdæmi... hver kaka á 2000 kr skilar okkur 80.000 kr. Þannig að það er mjög gott ef við myndum ná því !
Þetta er ekki djók... Við verðum nefnilega að notfæra okkur EUROVISON daginn :)
Reynum svo að hafa þær nokkuð veglegar eins og sjálfur JÓI FEL hafi gert þær...
kv. Gaui B.H