Þjappan 14. maí :)
Ég verð nú að byrja á því að þakka þeim sem mættu fyrir að hafa mætt... vegna þess að án þeirra hefði þetta ekki verið jafnt skemmtilegt :) (speki þetta).
En að mínu mati fannst mér þetta helvíti vel heppnuð þjappa, þar sem RATLEIKURINN í Þrastaskógi heppnaðist alveg fullkomlega og kom fullt af hlutum sem algjör nauðsyn er að nefna, þar af segja ef ég man það allt.
En eftir ratleikinn var farið uppí H-HÚSIÐ þar sem var grillað og og keppninni síðan haldið áfram.
Var síðan sungið og trallað og slegið á létta strengi :) þannig að þetta var bara hin FRÁBÆRASTA skemmtun og má ÞAKKA GUÐMUNDI JÓNSSYNI yfir HÁPUNKT kvöldsins þar sem hann söng HÓKÍ PÓKÍ
Hérna koma upplýsingar um lið og annað sem tengist þjöppunni 14. mai:
Skipt var í lið og þurfti hvert lið að velja sér fyrirliða til að leiða liðið í gegnum súrt og sætt.. þar að segja í gegnum skóginn, þrautirnar og endan feimnina!
Liðin voru þannig skipuð:
Lið eitt: Hannes (c), Siggi og Kalli.
Lið tvö(þotuliðið): Ásgeir, Helgi, Haffi og Finnbogi (c).
Lið þrjú: Jónas, Maggi og Gummi (c)
(c) = fyrirliði
Úrlausnir þrauta:
þraut 2: Botnið vísuna?
Rétt svar: Eldur í mér, Fer að hitna, brennur, þú ert hér. Kviknað í þér, hitinn magnast, ef þú ert hér.
svar hjá liði 1: Eldur í mér... þegar rökkva fer ert þú hjá mér.
Svar hjá liði 2: Eldur í mér... verð að fá að finna, þú ert hér.
Svar hjá liði 3: Eldur í mér... er kviknar verður þú hjá mér.
Þraut 3: Hvað þýða a.d.i.d.a.s & p.u.m.a?
Bara sýnt svar hjá liði 2:
1) a.d.i.d.a.s = all day i dream about sex.
2) p.u.m.a = Power up my athletics.
Svar við 1) var rétt, en rétt svar við 2) var PLEASE USE MY ASS c",).
Svo var það 8. þrautin:
Og þá tóku fyrirliðar liðana sig saman og sungu nokkur skemmtileg lög.
Gummi Jóns kom fyrstu á svið og söng lagið HÓKÍ PÓKÍ. Síðan kom Finnbogi með lagið BOGI RÍÐUR KERLINGUM og Hannes endaði með MEGAS útgáfu af ALLA LEIÐ með SSSÓL.
Það er skemmt frá því að segja að með söng sínum þá tryggði GUÐMUNDUR sér verðlaunin MAÐUR KVÖLDSINS og voru allir sáttir með þá ákvörðun DÓMARANNA meira segja ÁSGEIR BO.
Og liðið sem vann RATLEIKINN og stóð uppi sem SIGURVEGARI KVÖLDSINS með yfirburðarforustu... var liðið hans Gumma vann s.s. lið nr 3.
Síðan verða settir inn myndir af þjöppunni og reynt að setja þau myndbrot sem ég tók upp á myndavélina mína... og ég get lofað ykkur því að þau verða sýnd á lokahófinu og GUÐMUNDUR JÓNSSON farðu að æfa HÓKÍ PÓKÍ því þetta er fastur liður á þjöppum c",)
kv. Gaui B.H (formaður skemmtinefndarinnar)
laugardagur, maí 15
Nýlegar fréttir
- Ódýr mörk!!! Já það má segja að þessi þrjú hræðil...
- Kökubasar á LAUGARDAGINN 15. maí ! Jæja... þá er ...
- Bo... klikkar ekki á því ! Þetta eru engar smá br...
- Smávægilegar breytingar Ég er búin að gera smá br...
- Verðlistinn yfir AUGLÝSINGARNAR
- Minna á fundinn í dag eftir æfingu ! Núna er komi...
- Hamar vs Árborg, Finnbogi (saga) & stebbi gripinn ...
- Nýir æfingatímar Einsi coach hefur sett á nýja æf...
- Árborg-Hamar Leikurinn Milli Árborg og Hamars í H...
- Fjáröflun... kökubasar :) Núna er komið að fjáröf...