föstudagur, maí 7

Smávægilegar breytingar

Ég er búin að gera smá breytingar eins og kannski sést. Ef einhverjir hafa eitthvað sem mætti betur fara þá endilega látið vita eða gerið það bara sjálfir. Það væri líka gaman að fá smá svörun, ég fer að fá leið á Gedane;)

P.s. Eru ekki ALLIR að safna auglýsingum!!!


Hasta La Victoria Siempre
Ásgeir Bo