Útlit fyrir Markaregn á laugardaginn
Næstkomandi Laugardag, 4. mars 2006, munum við spila leik
Næstkomandi Laugardag, 4. mars 2006, munum við spila leik
við hið óþekkta utandeildarlið Markaregn.
Leikurinn fer fram á Fylkisvellinum og hefst stundvíslega kl:18:00.
Hvergerðingar leggja af stað frá íþróttahúsinu kl:16:30 en
aðrir leikmenn Hamars skulu vera mættir í Árbæinn ekki síðar en kl:17:00.
Lítið er vitað um lið Markaregns annað en að þeir spiluðu í Utandeildinni 2005
og enduðu í 4. sæti síns riðils með 20 stig og markatöluna 29-16 eftir 11 leiki.
Það er bara eitt alvöru lið...HAMAR