Hamar vs Árborg, Finnbogi (saga) & stebbi gripinn
Það má segja að við Hamarsmenn séu ágætlega sáttir með þennan leik á móti Árborg. Eins og Geiri sagði réttilega þá var u.m.þ.b. 18-20 metrar á sekúndu og var furðulegt hversu vel við náðum að spila saman á köflum miðað við aðstæður.
Þeir sem hafa spilað á mölinni á Selfossi vita að hún er grjóthörð undir og svo laust lag ofaná... þannig að þetta er eins og að spila á SVELLI með NÝFÖLLNUM snjó ofan á! c",) aðeins ýkt kannski.
En þess má geta að það var ótrúlegt að sjá hvernig VÖRNIN okkar spilaði í þessum leik, hún steig varla feilspor, og svona til stuðnings við þessa yfirlýsingu má geta að þegar Finnbogi Vikar (nýkominn úr ævintýra ferð frá HULL þar sem hann kýkti í allar HEIMSÁLFUR)kom inná og GERÐI hann ekki ein mistök þrátt fyrir að vera ennþá móður eftir ferðina, og mátti hann sko vera sáttur með sína frammistöðu sem hann og nú var :o).. Þeir sem hafa fylgst með 3. deildinni vita örugglega með uppákomu FINNBOGA í leik á móti LEIKNI í fyrra á leiknisvellinum... c",) hehehe! Þar gerði hann nokkuð sem engum knattspyrnumanni hefur NOKKURTÍMAN dottið í hug :)
En það skal engum DETTA það í huga að við HAMARSMENN séu sáttir með þetta 2-2 jafntefli... við hefðum nottla viljað vinna þennan leik, en miðað við vallaraðsæður og annað þá var þetta svosem ásættanlegt !
En JÁ... það var enginn annar en Stefán Helgi Einarsson sem var fyrstur til að vera GRIPINN Í LANDHELGI fyrir að mæta ekki á æfingu... Má nú deila um það hvort að hann sé KYNTRÖLL, þrátt fyrir að allir HINIR í liðinu séu það þá er því miður ekki hægt að taka hann inn í þann HÓP c",) léttur djókur! en heyrði ég að hann hafði verið að sinna HINU áhugamálinu sínu... STRIPPDANS ... og hafi það verið ástæðan fyrir því að hann mætti ekki !
En núna er kominn 200 kr í ÞJÖPPUSJÓÐ og endilega einn og einn að sleppa æfingu.. því þá koma peningarnir!!!!!
Kv. Gaui B.H
þriðjudagur, maí 4
Nýlegar fréttir
- Nýir æfingatímar Einsi coach hefur sett á nýja æf...
- Árborg-Hamar Leikurinn Milli Árborg og Hamars í H...
- Fjáröflun... kökubasar :) Núna er komið að fjáröf...
- Söfnun auglýsinga fyrir bækling Hamars Ég (Guðjón...
- Sektarkerfi tekur gildi þann 1. mai 2004 Sektarke...
- Hamarsvefurinn opnaður ! Hér munu leikmenn Hamars...