þriðjudagur, júní 29

Hver var bestur á móti Bí á Ísafirði? [11 votes total]


Hlynur Kárason (1) 9%
Jónas Guðnason (0) 0%
Björn Ásgeir Björgvinsson (1) 9%
Stefán Helgi Einarsson (0) 0%
Magnús Halldórsson (0) 0%
Sigurður Einar Guðjónsson (1) 9%
Rafn Haraldur Rafnsson (3) 27%
Guðjón Bjarni Hálfdánarson (3) 27%
Björn Björnsson (0) 0%
Hannes B. Jónsson (0) 0%
Guðmundur Jónsson (1) 9%
Steinberg Reynisson (0) 0%
Karl Valur Guðmundsson (0) 0%
Sigurður Gústafsson (1) 9%

Greinilegt að miðjan var sterkasti hluti Hamarsliðsins fyrir Vestan á móti BÍ og vonum við að Gedane og Rabbi haldi áfram á þessari braut.

Hver var bestur á móti Bolungarvík?
[14 votes total]


Hlynur Kárason (1) 7%
Jónas Guðnason (0) 0%
Björn Ásgeir Björgvinsson (0) 0%
Stefán Helgi Einarsson (0) 0%
Magnús Halldórsson (0) 0%
Sigurður Einar Guðjónsson (2) 14%
Rafn Haraldur Rafnsson (4) 29%
Guðjón Bjarni Hálfdánarson (6) 43%
Sigurður Gísli Guðjónsson (1) 7%
Hannes B. Jónsson (0) 0%
Guðmundur Jónsson (0) 0%
Steinberg Reynisson (0) 0%
Karl Valur Guðmundsson (0) 0%
Sigurður Gústafsson (0) 0%

Aftur var það Miðjan sem kom sterkt út úr kostningunni, en núna var það Gedane sem náði að spila örlítið betur að mati áhorfenda og þeirra sem tóku þátt í leiknum. Til hamingju Guðjón B.H og vonandi stendurru þig áfram vel.

Kv. Gaui B.H