miðvikudagur, júní 30

Leikur Meistaraflokks á móti 3 flokki

ég sá aðeins neðar að meistaraflokkur væri að spila uppá stoltið þá vil ég minna á það að 3 flokkur var ekki lang frá því að sigra þennan leik.Þetta voru tveir leikhlutar og fyrri hlutinn var 30 mínutur einsog hinn lika en 3 flokkurinn spilaði mun betur í leiknum og vorum óheppnir að hafa ekki unnið þennan leik.likurinn fór svo að 3 flokkur komst yfir 1-0 og svo 2-0 en þá sótti meistaraflokkurinn í sig veðrið og skoraði 2-1 og þá var 3 flokkurinn ekki sáttur og skorði 3-1 en þá komu tvö mörk í röð frá meistaraflokk 3-2 og 3-3 og 3 flokkurinn var ekki sáttur að fara að tapa fyrir meistaraflokki eftir að hafa spilað betur þannig að staðan varð 4-3 fyrir 3 flokki en þá kom meistaraflokkurinn þegar 1 mínvar eftir þá skoraði gaui 4-4 og það fór í frammleingingu þar sem að meistaraflokkurinn skoraði allveg í lokinn á henni og unnu 4-5 þá þurfti 3 flokkurinn að stilla sér upp á marklínuna og begja sig fram og leifa meistaraflokk að reyna að hitta rassana á okkur en það hitti einginn og það slupu allir með skrekkinn.En ég vil benda á það að 3 flokkurinn er búinn að ná mjög góðum árangri með Rafn sem Þjálfara og viljum við þakka hinum fyrir að hafa tekið við okkur seinasta sumar annars er ég ekki allveg 100% á því og vil ég lika minna á það að meistaraflokkurinn skammast sín kannski soldið og þeir reyna að afsaka sig fyrir að það hafi vantað menn í liðið en það vantaði í bæði liðinn.