mánudagur, júlí 26

Smá Tölfræði :) 

Markaskorarar:
1. Sigurður Gísli Guðjónsson 6. mörk (a.k.a Gulldrengurinn)
2. Björn Björnsson 3. mörk (15 ef maður tekur undirbúningstímabilið með)
3. Guðjón Bjarni Hálfdánarson 2. mörk (úr vítum)
4. Guðmundur Jónsson 1. mark
5. Björn Ásgeir Björgvinsson 1. mark
6. Jónas Guðnason 1. mark
7. Finnbogi Vikar Kolbeinsson 1. mark
8. Hreimur Örn Heimisson 1. mark (Í bikarnum)

Sá markahæðsti.....


Þetta eru þeir sem eru búnir að skora í þessum leikjum fyrir okkur í deild og Bikar... vonum að það fari að bætast fleiri inn á þennan lista :)

Gul og Rauð spjöld :(
1. Sigurður Gísli Guðjónsson 5 gul 1 rautt
2. Stefán Helgi Einarsson 3 gul 1 rautt
3. Jónas Guðnason 3 gul
4. Sigurður Einar Guðjónsson 2 gul
5. Björn Björnsson 2 gul
6. Rafn Haraldur Rafnsson 2 gul
7. Guðjón Bjarni Hálfdánarson 2 gul
8. Elías Óskarsson 1 gult
9. Karl Valur Guðmundsson 1 gult
10. Hafþór Örn Stefánsson 1 gult
11. Hreimur Örn Heimisson 1 gul
12. Hlynur Kárason 1 gult
13. Guðmundur Jónsson 1 gult
 
Samanlagður spjaldafjöldi: Gul = 23 spjöld Rauð = 2
                                                                          23/10= 2,3 gul spjöld að meðaltali í leik

Sá Grófasti....


Talning er þannig... ef sami leikmaður fær 2 gul spjöld í sama leiknum og þar af leiðandi rautt þá test það sem 2 gul spjöld og einnig 1 rautt. bara svo það sé á hreinu.
Inn í þessari talningu er ekki leikurinn við Bolungarvík hérna heima.

Kv. Gaui B.H