miðvikudagur, september 8

Æfingar

Búið er að úthluta æfingartímum í íþróttarhúsinu og eru okkar tímar, sem fyrr á algjörum úrvalstíma;/ Tímarnir eru á þriðjudögum klukkan 22:00 og til á föstudögum klukkan 21:00. Æfingarnar verða þjálfaralausar um sinn en innan skamms má búast við því að búið verði að ganga frá þeim málum og jafnframt að fleiri æfingar bætist þá við á gervigrasinu. Ég hvet alla til að nýta sér tímana og mæta í léttan bolta þangað til.

Hasta la...
Ásgeir Bo