ÆFINGAR BYRJAÐAR.
Æfingar eru hafnar af fullum krafti
og eru menn hvattir til að stunda þær af kappi.
Æfingatímar eru HÉR:
MÁNUDAGAR:
Laugasport, sundlauginni Laugaskarði í Hveragerði.
Kl:18:30.
Útihlaup og lyftingar, slökun í heitapottinum.
ÞRIÐJUDAGAR:
Gervigrasið í laugardal, Reykjavík.
Kl:20:00.
Létt skokk og upphitun, boltaæfingar á gervigrasinu.
FIMMTUDAGAR:
Laugasport, sundlauginni Laugaskarði í Hveragerði.
Kl:18:30.
Útihlaup og lyftingar, slökun í heitapottinum.
LAUGARDAGAR/SUNNUDAGAR:
Þessir dagar verða nýttir fyrir æfingaleiki, en þegar ekki er spilað eru menn skyldaðir til að skokka sjálfir og lyfta í Laugasporti.
NÚ ER EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA, ALLIR AÐ MÆTA Á ÆFINGAR OG KOMA SÉR Í FORM, ÞVÍ VIÐ ÆTLUM AÐ RÚSTA ÞESSU MÓTI Í SUMAR.
P.S. Myndin er af aðkomumanni sem mætti á æfingu síðasta þriðjudag,
viljum þakka Lyf og Heilsu í Hveragerði fyrir lán á teygjubindi og plástrum.
föstudagur, janúar 21
Nýlegar fréttir
- Kiddi Þjálfari Mætir!!!! Á morgun þann 11. janúa...
- Gleðileg Jól Meistaraflokkur Hamars óskar styrkt...
- Ef þið hafið áhuga á að kíkja hingað út c",) Datt...
- Framtíðarsvæði Hamars Niðurstaða könnunarinnar ,,...
- Æfingagallar Formaður meistaraflokks Hamars hefur...
- Jólamóti frestað! Innanhússmóti Hamars hefur veri...
- Jólamót knattspyrnudeildar Hamars Knattspyrnudei...
- Jólahlaðborð Hótel Arkar Nú þurfa allir Hamarsdr...
- H.S.K. mót Við komum sáum og sigruðum í fyrsta le...
- Æfing á morgun! Í dag, mánudag hafa staðið yfir...