Jólamóti frestað!
Innanhússmóti Hamars hefur verið frestað þangað til í janúar. Mótið, sem vera átti um helgina í íþróttahúsinu í Hveragerði er liður í fjáröflun fyrir meistaraflokkinn og það verður í staðin haldið einhverja helgi í janúar sem verður auglýst síðar. Nokkur lið höfðu þegar skráð sig til keppni og halda þau sinni þátttöku fyrir mótið. Mótinu er frestað af óviðráðanlegum orsökum og eru þátttakendur beðnir velvirðingar á því. Ennþá eru þó nokkur laus sæti í mótinu og eru fyrirtæki hvött til að skrá sitt lið sem fyrst. Sjá nánari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.
Kveðja
Stjórnin
miðvikudagur, desember 1
Nýlegar fréttir
- Jólamót knattspyrnudeildar Hamars Knattspyrnudei...
- Jólahlaðborð Hótel Arkar Nú þurfa allir Hamarsdr...
- H.S.K. mót Við komum sáum og sigruðum í fyrsta le...
- Æfing á morgun! Í dag, mánudag hafa staðið yfir...
- Á döfinni....... Mót....... Héraðsmótið innanhús...
- Íslandsmót innandyra Búið er að skipta í riðla í ...
- Æfing á Mánudagskvöld á Gervigrasinu! Björn Björn...
- Nýjustu tölur úr Suðurlandskjördæmi Skoðannakönnu...
- Villibráðaveisla á Hótel Örk! Við Hamarsmenn hö...
- Úrslit septemberkönnunar Spurning september könnu...