þriðjudagur, júní 1

Hamar vs Ægir í vísabikarnum !

Já, það er komið að því að liðsmenn Hamar mæta Ægi í mikilvægum leik um að hvort liðið kemst í 32 liða úrslit í bikarnum.
Þetta mun vera erfiður leikur fyrir Hamarsmenn þar sem nokkrir af lykilleikmönnum þeirra eru meiddir, og má þar helst nefna, Sigurð Gísla, Stefán Helga, Jónas Guðna og Guðjón Bjarna. En þrátt fyrir þetta munu þeir allir taka þátt í leiknum á morgun.

Hópurinn í dag:

Hlynur Kárason
Sigurður Einar Guðjónsson
Stefán Helgi Einarsson
Björn Ásgeir Björgvinsson
Elías Óskarsson
Rafn Haraldur Rafnsson
Guðjón B. Hálfdánarso
Björn Björnsson
Sigurður Gísli Guðjónsson
Hannes Bjartmar Jónsson
Eymar Plédel Jónsson
Björn Aron Magnússon
Karl Valur Guðmundsson
Garðar Guðmundsson

Þessir 14 voru komnir í hóp í gær. Ekki var víst með hvort að Jónas Guðna og Hreimur Örn spila. Ef þeir koma inn eru þeir 15 & 16 maður í hóp. En ef þeir detta báðir út þá eru 2 leikmenn í biðstöðu. Og ekki veit ég hverjir það eru :( því miður en læt ykkur vita eftir leikinn.

allir að koma á völlinn og styðja okkur til sigurs í fyrsta heimaleik okkar og fyrsta opinbera leik HAMARS á grasinu fyrir neðan ullarþvottastöðina c",)

Kv. Guðjón B.Hálfdánarson