mánudagur, september 13

Æfing á þriðjudagskveld

Æfing þriðjudagskvöldið í íþróttahúsinu í Hveragerði. Allir að mæta, það er fínt að kíkja í léttan bolta eftir stranga lyftingar æfingu sem að ég TREYSTI á að allir séu að gera;=) Annars eru smá tilkynningar í kvöld og öllum velkomið að mæta og bjóða sig fram í þær stöður sem standa til boða, jafnt leikmenn sem aðrir áhugamenn.

Hasta la. . . .
Ásgeir Bo