föstudagur, nóvember 4

Íslandsmótið innanhúss 2005





Laugardaginn 26. nóvember fer fram Íslandsmótið innanhúss í 4. deild karla.



Liðin sem eru með okkur í riðli eru: HSS, KE, Snörtur og Ýmir.

Leikið verður í íþróttahúsinu Austurbergi í Breiðholti.
Mótið hefst kl:12:00 og er síðasti leikur okkar áætlaður kl:14:41.
Eftir mótið væri tilvalið að skella sér saman á einhvern matsölustað
til að fagna sigri í riðlinum.........

Liðið verður tilkynnt viku fyrir mót.

Þeir sem hafa áhuga á að keppa eru hvattir til að mæta á æfingar, útsendari liðsstjórnar mun mæta og fylgjast með efnilegum leikmönnum.

Riðilinn má sjá hér: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=11139