Laugardaginn 16. apríl kl:15:00 munum við spila gegn Skallagrími frá Borgarnesi.
Leikurinn fer fram á malarvellinum á Akranesi.
Þessir leikmenn eru boðaðir í leikinn:
Danni, Ásgeir, Rafn, Stebbi, Halldór, Siggi Gú, Rjössi Red, Haukur, Jón Steinar,
Hafsteinn, Ágúst, Jónas, Hákon, Sigurjón, Hannes, Sindri, Heimir og Kiddi.
Það gæti verið að ósýnilegi vinurinn fletti af sér huliðsslæðunni og birtist í leiknum.
Mæting kl:12:00 í íþróttahúsinu í Hveragerði.