fimmtudagur, júní 9

Sindri vs Hamar

Verður háður á Sindravelli á laugardaginn kemur klukkan 14:00. Þjálfari liðsins hefur tilkynnt þá sextán leikmenn sem fara með á Höfn og verða þeir sem eftir sitja að bíta í það súra og fara að herða æfingarsókn. Farið verður frá íþróttahúsinu í Hveragerði klukkan 07:00 á laugardagsmorgun og áætlað er að vera að lenda á Höfn upp úr hádegi. Leikmenn eru hvattir til að hvílast vel.

Byrjunarliðið er svona
Ómar (mark)

Jónas (étari)
Heimir (Killer)
Kiddi (frammliggjandi bakvörður)
Haffi (bakverja)

Ásgeir (varnartengiliður)
Rabbi (skapari himins og jarðar a.k.a. chicken head)
Kalli (vinstri innherji)
Beggi (Hægri útherji)

Bjössi (vinnusami framherjinn)
Hannes (hárlausi kínverjinn)

Varamenn:
Haukur (vararmaður)
Stefán (baramaður)
Jón (þaramaður)
Þórir (sparamaður)
Siggi Gú (auðvitaðmaður)

Allir mæta á völlinn í Þorlákshöfn á föstudaginn að horfa á Ægir mæta Reynir Sandgerði og svo beint í háttinn enda langt og strembið ferðalag frammundan. Þess má geta að rútubílstjóri... afsakið... langferðabílstjóri okkar er enginn annar en okkar löngu glataði bakvörður Magnús Halldórsson.

Kveðja
Björn Ásgeir