Æfingar í apríl
Æfingin skapar. . ? |
Æfingaráætlun fyrir aprílmánuð liggur nú fyrir og fylgir hér fyrir neðan. Einnig er þó alltaf hægt að nálgast æfingaráætlunina í hnappnum "Æfingar" hér fyrir ofan.
Sem fyrr er æfingaráætlunin að sjálfsögðu lögð fram með fyrirvara um fyrirvaralausar breytingar og skulu þeir sem ekki komast á æfingu láta Boban þjálfara vita í eigin persónu. . . .
Boban: 899-7784
Æfingar og Leikir í apríl