föstudagur, ágúst 10

Hamar í úrslit!!!

Hamar í úrslit!!!
Hamar vann Árborg glæsilega en þó naumelega í kvöld í hörkuleik á Grýluvelli. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Árborgarmenn komust yfir með klaufalegu marki í byrjun seinni hálfleiks en mörk frá Svenna og super-subinum Bjössa Rauða tryggðu frábæran baráttusigur og sætið í úrslitakeppninni.