Eyjar 2007
Menn að gíra sig upp fyrir síðasta leik |
Það eru þó komnar inn myndir úr leiknum og hægt að nálgast þær undir "Myndir" og svo er hægt að nálgast smá umfjöllun um leikinn HÉR
En fyrir leikinn gegn KFS tilkynnti þjálfarinn hópinn á æfingu í morgun og eru tvær breytingar frá því í síðasta leik. Hópurinn er svona:
Robert - Sammi - Boban - Zoran - Helgi - Svenni - Önni - Rafn - Atli - Siggi Gísli - Bjössi - Egill - Tryggvi - Heimir - Ásgeir - Danislav
Svo koma að sjálfsögðu Hjörtur formaður og Gúgú lukkudýr.
Veðurspá fyrir leikinn er HÉR
Heimasíða KFS er HÉR
Það er mæting í íþróttahöll Hveragerðisbæjar klukkan 11:30 og lagt verður af stað þaðan klukkan 11:45. Flugið frá Bakka verður klukkan 13:15.