þriðjudagur, október 19

Íslandsmót innandyra

Búið er að skipta í riðla í Íslandsmóti K.S.Í. innanhúss. Við erum í A-riðli fjórðu deildar og verður hann spilaður Sunnudaginn 28. Nóvember í íþróttarhúsinu Austurbergi. Unnið er hörðum höndum í þjálfararáðningu um þessar mundir og er stefnt að því að klára það mál fyrir mánaðarmót.

(Hest)A-Riðillinn er svona:

(Regnboginn) Bifröst
(Naglinn) Hamar
(Hrói) Höttur
(Stripp) Súlan

Búast má við að hinir geysisterku flóttamenn úr "Refugee Biföst" verði sterkir í Austurbergi



Allar nánari upplýsingar um aðrar deildir og riðla er að finna á http://www.ksi.is/


Hasta la victoria siemre
Rauði Djöfullinn