Íslandsmót innandyra
Búið er að skipta í riðla í Íslandsmóti K.S.Í. innanhúss. Við erum í A-riðli fjórðu deildar og verður hann spilaður Sunnudaginn 28. Nóvember í íþróttarhúsinu Austurbergi. Unnið er hörðum höndum í þjálfararáðningu um þessar mundir og er stefnt að því að klára það mál fyrir mánaðarmót.
(Hest)A-Riðillinn er svona:
(Regnboginn) Bifröst
(Naglinn) Hamar
(Hrói) Höttur
(Stripp) Súlan
Búast má við að hinir geysisterku flóttamenn úr "Refugee Biföst" verði sterkir í Austurbergi
Allar nánari upplýsingar um aðrar deildir og riðla er að finna á http://www.ksi.is/
Hasta la victoria siemre
Rauði Djöfullinn
þriðjudagur, október 19
Nýlegar fréttir
- Æfing á Mánudagskvöld á Gervigrasinu! Björn Björn...
- Nýjustu tölur úr Suðurlandskjördæmi Skoðannakönnu...
- Villibráðaveisla á Hótel Örk! Við Hamarsmenn hö...
- Úrslit septemberkönnunar Spurning september könnu...
- Getraunaleikur Hamars Ok, ef menn eru búnir að ...
- Vomit-fest 2004 Já, föstudaginn 24. september var...
- Árshátið!!! Á föstudaginn kemur verður ársuppgjör...
- Hamarsmadur ad gera góda hluti i DK :) Ja... tad ...
- Einsi úti!!! Það er komið á hreint að Sigurður Ei...
- Sumarið 2004 Nú þegar fer að líða að árshátíð er ...