fimmtudagur, júní 21

Allir á Selfossvöll

Nágrannaslagur í kvöld!

Hamar mætir Árborg á Selfossvelli í kvöld og eru allir stuðningsmenn liðsins hvattir til að fjölmenna á völlinn. Hamar mun fara með eftirfarandi hóp: Jónas, Kristmar, Danislav, Svenni, Rafn, Zoran, Bjössi, Sammi, Björn Aron, Vladan, Helgi, Önni, Atli, Simmi, Ásgeir og Boban.

Hamarsmenn mæta í súpu og brauð klukkan 17:00 á Kaffi Kidda Rót. Svo verður lagt af stað frá íþróttahúsinu klukkan 18:30 en mæting er á Selfoss eigi síðar en 18:45.