mánudagur, apríl 17

Leikmenn: Björn Björnsson

Björn Björnsson
Bjössi gekk til liðs við Hamar fyrir sumarið 2004 og er nú að hefja sitt þriðja tímabil fyrir Hamar. Bjössi var mikill fengur fyrir Hamar á sínum tíma, og er enn, og færði okkur nýjar víddir í sóknarleikinn. Hann var kosinn leikmaður ársins fyrir síðasta tímabil enda heillaði hann jafnt áhorfendur sem og andstæðinga með skemmtilegum töktum á vellinum. Bjössi notar alla sína orku á meðan hann er inná vellinum enda þekktur fyrir að vera farinn að kalla á þjálfaran sinn á 67. mínútu búinn að hlaupa þær allar eins og rauð elding (eða búálfur eins og einhver andstæðingur kallaði hann) um allan völl.

Nafn:
Björn Björnsson
Gælunafn: Bjössi litli, Bjössi rauði eða Red Thunder
Fæðingardagur/ár: 31. október 1981. Hrekkjavaka
Hæð og Þyngd: 172 cm og 62 kg
Staða á vellinum: Framarlega
Uppáhalds númer: 10 og 16
Leikir og mörk með Hamri: 27 leikir og 5 mörk
Fyrri félög: KR
Besti samherjinn: Jónas Guðnason.. hann er alveg á við 2
Fallegasti samherjinn: Árni er án ef sá fallegasti og Steini sá ljótasti..
Eftirminnilegasti leikurinn: 3-2 sigur gegn KFS.. eini leikurinn sem við unnum það árið
Knattspyrnumottó: Aldrei að spila í of stórri treyju
Markmið: að verða 176 cm á hæð
Annað: Menn með Krullur kunna ekki að rokka

E-mail: bjorn@trs.is
MSN: bjossib_81@hotmail.com
Sími: 869-6602