Leikmenn: Rafn H. Rafnsson
Rafn H. Rafnsson |
Nafn: Rafn Haraldur Rafnsson
Gælunafn: Rosa-Rafn
Fæðingardagur/ár: 18. Júni 1982
Hæð og Þyngd: 183cm og 77kg
Staða á vellinum: Miðja..eina staðan með viti
Uppáhalds númer: 9
Leikir og mörk með Hamri: 59 leikir 7 mörk
Fyrri félög: Fram, Fjölnir, Selfoss
Besti samherjinn: Kristmar(fæ ég ekki örugglega að vera í frjálsu hlutverki í sumar?)
Fallegasti samherjinn: Marri aftur…yfirburða fallegastur
Eftirminnilegasti leikurinn: Ætli eftirminnilegasti leikurinn með Hamri sé ekki gegn KFS síðasta sumar, fyrsti leikurinn sem ég þjálfaði. Unnum leikinn og ég setti tvö;). Annars var ekki leiðinlegt að spila á móti Ma**hester United(eitthvað sveitalið frá uppsveitum Skotlands) í 3. flokki í Liverpool treyju innanundir.
Knattspyrnumottó: Þeir skora sem þora. Og einnig: Robbie Fowler er bestur
Markmið: Upp um deild í ár og ekkert rugl
Annað: Ef það væri ekki hægt að klobba þá væri fótboltinn ekki samur...og svo eiga náttúrulega ALLIR bæjarbúar að kíkja á völlinn í sumar(sjá hvað hann er vel merktur og svona)
E-mail: rafnr05@ru.is
MSN: rafnharaldur@hotmail.com
Sími: 8670747