sunnudagur, júlí 2

Hamar-GG

Rocky Balboa
Hamar fékk GG í heimsókn á föstudaginn en laut í lægra haldi fyrir gestunum frá Grindavík. Þar með tapaði Hamar öðrum leik sínum í röð og öðrum leiknum í röð sem var barátta um sæti í riðlinum. Hamar er því núna komið úr því að deila fyrsta sætinu og niður í fjórða sæti og er sex stigum frá topp sætinu. Þetta er fyrsti tapleikur Hamars á heimavelli í sumar.

SKÝRSLA VÆNTANLEG!