Leikmenn: Árni G. Valgeirsson
Árni Geir |
Nafn: Árni Geir Valgeirsson
Gælunafn: Geiri, Shearer
Fæðingardagur/ár: 30. maí 1980
Hæð og þyngd: 182 cm og 74 kg
Staða á vellinum: Allar fjærri hliðarlínu
Uppáhalds númer: Allt gott nema 13
Leikir og mörk: c.a. 100 leikir og einhver hrúga af mörkum
Fyrri félög: Tindastóll, Skallagrímur, Leiknir F. og B52
Besti samherjinn: Ég er búinn að spila nógu lengi með Marra til að vita að ég er betri en hann... annars er allt opið.
Fallegasti Samherjinn: Ætli það sé ekki Binni með strípur (síðan 1994), annars er Robert Mitrovic looker.
Eftirminnilegasti leikurinn: Súra bragðið eftir tap gegn KS í úrslitaleik 3. deildarinnar 1997 fer seint. Af góðum minningum þá var leikurinn gegn ÍR í 1. deildinni, sem hélt okkur uppi það ár mjög sætur (þar dugði jafntefli ekki). Sigurinn skilaði okkur í 6. sæti - sem er besti árangur UMFT í Íslandsmótinu.
Knattspyrnumottó: Time to make friends
Markmið: Koma stórklúbbi Hamars upp í 2. deild.
Annað: Af einhverjum ástæðum eru allir klúbbar á Íslandi sem ég hef spilað með komnir í 3. deild. Ég virðist vera eitthvert langtíma Jinx... því er gott að vita til þess að Hamar getur bara farið uppávið.
E-mail: arnigv@gmail.com
MSN: arnigv@hotmail.com
Sími: 866 4443