Fyrir leik...
Heldur með Hamri! |
Nú á dögunum seldi stjórn Hamars liði KV hin gríðarlega öfluga Hálofta-Hannes eftir að þeir höfðu verið á höttunum eftir honum um tíma. Í viðtali við hamarfc.net sagði talsmaður stjórnarinnar að í ljósi fjárhagsstöðu liðsins hafi ekki verið hægt að hafna þeirri upphæð sem KV bauð í Hannes auk þess sem hann átti erfitt með að aðlagast loftslaginu austan Hellisheiðar. Hanness verður sárt saknað í Hamri en hann hefur spilað með liðinu síðan síðla sumars 2003. Hann spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir KV í síðasta leik á móti KFS og á án efa eftir að láta ljós sitt skína á móti sínum "gömlu" félögum í dag. Við óskum Hannesi að sjálfsögðu velfarnaðar hjá KV og lofum að kaupa hann um leið og fjárhagsstaða félagsins lagast.
Annars er liðið í dag svona:
Markið: Kalli Lú
Vörnin: Bolli böllur, Siggi Pé, Stjáni pungur og Óskar feiti
Miðjan: Salli sveri, Gunni bóla, Halli heimski og teddy tussa
Sóknin: Maggi hor og Bragi bytta
Varamannabekkurinn: Er skipaður fimm beitningarmönnum af bátnum Fanný SH 290 sem er sómabátur
Mæting: Klukkan 18:00 í Íþróttahöll Hveragerðis en annars klukkan 18:50 í braggan í vesturbænum.