þriðjudagur, október 10

Tvífari vikunar

Þá er komið að liðnum tvífari vikunar hér á hamarfc.net en ábendingar um tvífara hrúgast inn á borð hjá ritstjórninni. Hjá okkur verður annar aðilinn alltaf að vera að einhverju leiti tengdur Hamri eða Hveragerði og um að gera að vera duglegir að senda inn ábendingar.

Tvífarann að þessu sinni á vatnsgreiddi uppistandarinn Tryggvi-túrbógæji sem spilar iðulega með teygju og blautt hár. Svo dæma menn bara sjálfir hvort að keimur sé með þeim...
Vatnsgreiddir gæjar

Ef þú veist um einhvern sem er líkur einhverjum sendu það þá á netfangið: bab3@hi.is