Dregið í Visa-bikarnum
Í þetta skipti sitjum við hjá í fyrstu umferð visa-bikarsins sem að fer fram dagana 17.-20 maí. Árborg og Hvíti Riddarinn mætast á Selfossi í fyrri umferðinni og munum við mæta sigurvegar þess leiks. Sá leikur mun fara fram í Hveragerði miðvikudaginn 1. júní. en Þó geta dagsetningar þessara leikja breyst. Það lið sem vinnur þann leik fer svo í 32. liða úrslit og á möguleika á að fá til sín stórlið. Það er því ljóst að við eigum ágætismöguleika á árangri í bikarkeppninni annað árið í röð. Vonandi náum við að hrista af okkur bikarleikja drauginn sem spilaði með okkur í fyrra, og ná að vinna Árborgarana heima. Þig getið séð dráttinn með því að smella á visa kortið.
Einnig eru komin drög að leikjum sumarsins og alltaf gaman að rýna í þá og láta sig dreyma um mikla sigra og stórkostleg tilþrif: 3. Deild karla; B-riðill
Hasta la victoria siempre!
Björn Ásgeir
miðvikudagur, mars 2
Nýlegar fréttir
- Hamar (small í og það kom) Aftur eldingMér þykir l...
- Leikur við Aftureldingu í kvöld.Í kvöld, þriðjudag...
- Leikmanna kynning 2005Jónas Guðnason / Jarðýtan / ...
- Hamar vs 2. flokkur GróttuAnnar æfingarleikur okka...
- Leikmanna kynning 2005Það skal tekið fram að leikm...
- Tipp-leikurÉg vil vekja athygli á því að ég er að ...
- Æfingarleikurþriðjudaginn 22. febrúar verður annar...
- B-RiðillinnÉg vil byrja á því að biðja aðdáendur H...
- ******-----.....Fyrsti æfingaleikurinn.....-----**...
- ÆFINGAR BYRJAÐAR. Æfingar eru hafnar af fullum kr...