miðvikudagur, apríl 26

Leikmenn: Hafþór V. Björnsson

Hafþór V. Björnsson
Hafþór Vilberg Björnsson byrjaði að æfa með meistarflokk Hamars fyrir tímabilið 2004 og spilaði sínar fyrstu mínútur gegn Drang í Fífuni það sumar. Í lok þessa fyrsta tímabils hans var hann svo kosinn framfarakóngur félagsins enda var þetta sumar vendipunktur í lífi hans þar sem að hann breyttist úr dreng í karlmann. Hafþór, sem spilar yfirleitt í stöðu bakvarðar, er nú að hefja sitt þriðja tímabil með Hamri og spilar nú meira en nokkru sinni fyrr. Hann hefur komið við sögu í yfir 20 leikjum með Hamri og hefur hann tekið gríðarlegum framförum. Hafþór á án efa eftir að halda áfram að bæta sig og spila mikilvægari rullu fyrir félagið með hverju sumri.

Nafn: Hafþór Vilberg Björnsson
Gælunafn: Haffi litli, Haffi Björns
Fæðingardagur/ár: 7. Desember 1987
Hæð og Þyngd: 179 cm og 67 kíló
Staða: Bakvörður
Uppáhalds númer: 3
Leikir og mörk: 17 en engin mörk
Fyrri félög: það er aðeins eitt alvöru lið HAMAR!!
Besti samherjinn: Bjössi B og tvíbbarnir
Fallegasti samherjinn: Auðvitað annar tvíburinn veit samt ekki alveg hvor
Eftirminnilegasti leikurinn: Leikurinn á móti kFS í fyrrasumar fyrsti leikurinn
sem við unnum það sumar og fyrsti leikurinn sem Rabbi stjórnaði.
Knattspyrnumottó: Lið er ekki sterkara en veikasti hlekkurinn. Spakmannlega
sagt.
Markmið: Skora allavega eitt mark.
Annað: Allir að mæta á völlinn í sumar og sjá okkur rústa þessu tímabili.

E-Mail: b760@fsu.is
Msn: haffi_bjorns@hotmail.com
Sími: 6623784