Leikmenn: Hannes B. Jónsson
|
Hannes B. Jónsson |
Hannes Bjartmar var einn af meðlimum Bjórvambar á sínum tíma og hefur spilað í Hamri meira en minna öll sumur frá því að sá klúbbur var og hét. Fyrri hluta ársins 2003 spilaði Hannes með Árborg en gekk svo til liðs við Hamar um mitt sumarið. Hann spilaði það sumar sex leiki skoraði þrjú mörk en ef talið er frá því að Hamar var enduvakin er Hálofta-Hannes, eins og hann er gjarnan nefndur, í hópi leikjahærri leikmanna Hamars sem tilheyra gömlu Björvömbinni enda samviskusamur drengur mjög sem mætir samkvæmt því samviskusamlega á æfingar sem og í alla leiki. Hannes hefur leikið 38 leiki og skorað fjögur mörk í öllum mótum fyrir Hamar og spilar oftast sem miðjumaður, útherji eða sóknarmaður en hefur þó brugðið sér í flestar stöður þegar þess hefur verið þörf. Hannes mun án efa verða liðinu mikilvægur í sumar og næstu sumur og spila mikilvæga rullu fyrir félagið.
Nafn: Hannes Bjartmar Jónsson
Gælunafn: Hálofta-Hannes
Fæðingardagur/ár: 13. mars 1983
Hæð og þyngd: 184 cm og 78 kg
Staða á vellinum: Miðja
Uppáhalds númer: 5
Leikir og mörk: 38 leikir og 4 mörk
Fyrri félög: Árborg, FC Bjórvömb, Selfoss og Ægir
Besti samherjinn: Rosa-Rafn
Fallegasti samherjinn: Úff..get ekki gert upp á milli!
Eftirminnilegasti leikurinn: Því miður þegar Bjössi Rauði klúðraði vítinu gegn Ægi
Knattspyrnumottó: Fara í hvern einasta leik til að vinna!
Markmið: Að spila með Hamri í 2. deildinni 2007
Annað: Áfram Liverpool!
E-mail: hbj1@hi.is
MSN: hannesbjartmar@hotmail.com
Sími: 8619095